Takk!
Hæ,
Ég hef fengið ógrynni af hamingjuóskum frá vinum og vandamönnum og ég vil þakka ykkur öllum. Mörg ykkar höfðuð meiri trú á mér heldur en ég sjálfur og ég vil þakka fyrir það líka. Ég mæli ekki með að nota mínar námsaðferðir.
Jólin á næsta leyti. Ég er enn að velta jólagjöfum fyrir mér og einungis búinn að kaupa 3 stykki af ansi mörgum. Gaf sjálfum mér smá jólagjöf með því að skrá mig í bókaklúbb Eddunnar. Pabbi og Erla koma eftir akkúrat viku og ég hlakka ofsalega til að sjá þau.
Annars er ég bara að búa til gardínur þessa dagana. Fátt annað að frétta af mér...jú vantar vinnu...lágmarkslaun eru 8 kókómjólkurmiðar á viku.
kveðja,
Arnar Thor
Ég hef fengið ógrynni af hamingjuóskum frá vinum og vandamönnum og ég vil þakka ykkur öllum. Mörg ykkar höfðuð meiri trú á mér heldur en ég sjálfur og ég vil þakka fyrir það líka. Ég mæli ekki með að nota mínar námsaðferðir.
Jólin á næsta leyti. Ég er enn að velta jólagjöfum fyrir mér og einungis búinn að kaupa 3 stykki af ansi mörgum. Gaf sjálfum mér smá jólagjöf með því að skrá mig í bókaklúbb Eddunnar. Pabbi og Erla koma eftir akkúrat viku og ég hlakka ofsalega til að sjá þau.
Annars er ég bara að búa til gardínur þessa dagana. Fátt annað að frétta af mér...jú vantar vinnu...lágmarkslaun eru 8 kókómjólkurmiðar á viku.
kveðja,
Arnar Thor
Ummæli
Rúnabrúna...
Góða skemmtun í gardínugerðinni.
Við sjáumst kannski um eða fyrir jólin.
Með kveðju úr sultunni,
Addsin.